Fasteignasalan Heimaland kynnir Laxabakka 7, 800 Selfossi.
Laxabakki 7 er fjögurra herbergja einbýlishús, staðsett í svokölluðu Fosslandshverfi á Selfossi. Eignin er skráð 160,2 fm. að stærð en bílskúr er 40,8 fm. þar af samkvæmt fasteignamati. Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með bárujárni og timbri en bárujárn er á þaki. Lóðin er gróin með mulning í bílaplani, Sólpallur er bæði á framlóð og baklóð eignarinnar.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Flísalögð gólf og skápar.
Stofa: Flísalögð gólf og útgengt á pall í bakgarði.
Eldhús: Flísalögð gólf og innrétting með helluborði, ofni og gufugleypir.
Hjónaherbergi: Parketlagt gólf og skápar. Útgengt á pall í bakgarði.
Forstofuherbergi: Parketlagt gólf og skápar.
Herbergi: Flísalagt gólf og skápar.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir. Upphengt klósett og sturtuklefi.
Þvottahús: Flísalagt gólf, hillur og vaskur. Tengi fyrir þvottavél. innangengt í bílskúr.
Bílskúr: Flísalagt gólf, hillur og vaskur. Einnig er salerni og aukaherbergi í bílskúr með glugga.
Hér er um að ræða áhugaverða eign sem þarfnast viðhalds. Eignin er staðsett í göngufæri við leikskólann Árbæ.
ATH. Eignin er laus við kaupsamning.Athygli er vakin á því að seljandi hefur ekki búið í eign og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Seljandi bendir því væntanlegum kaupendum á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að þeir leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Sigurðarson, löggiltur fasteigna og skipasali, sími 897-7027,
[email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun.
www.heimaland.is, Austurvegur 6, 800 Selfoss, Fasteignasalan Heimaland ehf.