Gjaldskrá

Eftirfarandi gjaldskrá er leiðbeinandi um þjónustu og gildir nema um annað hafi verið samið.

- Íbúðar- og iðnaðarhúsnæði í einkasölu er 1,95% auk vsk.
- Íbúðar- og iðnaðarhúsnæði í almennri sölu er 2,3% auk vsk.
- Söluþóknun vegna sumarhúsa er 2,5% auk vsk.
- Sala félaga og atvinnufyrirtækja 5% af heildarsölu, þ.m.t. birgðir.
- Lágmarkssöluþóknun er kr. 289.000 með vsk.
- Gagnaöflunargjald seljanda er 35.000.-kr með vsk.
- Umsýslugjald kaupanda er að lágmarki 49.000.-kr með vsk.
- Söluverðmat er endurgjaldslaust
- Skriflegt bankaverðmat fasteigna er að lágmarki 40.000.- kr með vsk.
- Þóknun fyrir að koma á leigusamningi er að lágmarki sem nemur einum leigumánuði auk vsk.
- Sé leigusamningur til 5 ára eða lengri tíma er þóknun tveir leigumánuðir auk vsk.
- Sé bifreið notuð sem greiðsla uppí fasteign er söluþóknun bifreiðar 3,95% auk vsk.